Beck & Jørgensen leggur áherslu á að vera leiðandi í tæknilegri framþróun og framleiðslu á umhverfis- og heilsuvænum málningarvörum. Care 5 er handhafi umhverfisverðlauna Evrópusambandsins 2018 en verðlaunin eru veitt á tveggja ára fresti fyrir vörur með áherslu á nýsköpun og sjálfbærni í umhverfismálum. CARE 5 hefur einnig hlotið Bláa Kransinn frá dönsku astma og […]
CARAT er sjálfhreinsandi og vatnsþynnanleg viðarvörn án leysiefna sem gerir viðarvörnina einstaka. Málningin sameinar hefðbundna viðarvörn við framúrskarandi nýsköpun og má þar helst nefna að ekki þarf að grunna flötinn áður en hún er notuð. CARAT hentar vel fyrir yfirborð sem verða fyrir miklu álagi vegna veðurs eins og raka, vindi og hitabreytingum og hentar […]
Ísland er þekkt fyrir sína fjölbreyttu veðráttu og getur ýmislegt gengið á yfir vetrartímann svo að tréverkið láti á sjá að vori. Því er nauðsynlegt að meðhöndla viðinn með það að leiðarljósi að hann endist sem lengst. En áður en þú byrjar er gott að rannsaka í hvaða standi tréverkið er og meta síðan út […]
Farver býður upp á handgerða pensla frá GULDBERG í Kolding, Danmörku.