Grunnur fyrir veggi í rökum herbergjum með undirlag úr gifsi, steypu, gifsplötum osfrv. Verður að mála.
Votrýmis Grunnur 736
Hentar vel á undirlag eins og veggi og loft gifs, steinsteypu, sement og málaða fleti. Hefur blokkandi áhrif gegn raka, aflitun og lykt.
Þyngd | N/A |
---|---|
Glans | Ca. 25, halvblank |
Þynning | Vatn |
Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
Vinnsluhitastig | +10 ºC til +25º C. RF: 40-80% |
Efnisnotkun | Ca. 6 m²/ltr |
Þurrktími | Ca. 4 tímar við 20 ºC 65% Rakastig |
Stærð | 3 lítra, 10 lítra |
Tengdar vörur
Votrými
Spartl, fyllefni og kítti