Elite Pro lakkpensillinn er mjög góður kostur þegar þú málar hurðir, húsgögn eða annað tréverk.
ANZA Lakk Ská-Pensill
Elite Pro lakkpensillinn er mjög góður kostur þegar þú málar hurðir, húsgögn eða annað tréverk. Burstinn tekur vel í litinn og setur hann í mjög jafnt lag af málningu.
- Setur niður mjög jafnt lag af lit.
- Tekur vel upp með lit.
- Hallandi pensill fyrir betri nákvæmni
- Vandað skaft í birki
- Ryðfrítt stál