B3 Þekjandi Viðarvörn.
B&J B3 Þekjandi Viðarvörn
Vatnsþynnanleg viðarvörn sem veitir mjög góða þekju og hentar vel þegar gera á litbreytingu á viðnum. Viðarvörnin hefur mikið geymsluþol, gljáa og litþol. Ekki á að nota gegnheila viðarvörn þar sem hætta er á rakasöfnun. Viðarvörnin inniheldur efni sem vernda málningarfilmuna gegn óhreinindum.
SKU: N/A Vöruflokkur: Viðarvörn
Þyngd | N/A |
---|---|
Glans | Ca. 30, halvblank |
Þynning | Vatn. Þynnist venjulega ekki út |
Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
Vinnsluhitastig | +10 ºC til +25º C. RF: 40-80% |
Efnisnotkun | Ómeðhöndlaður viður: 2-5 m²/Liter. Endurmálun: 8-10 m²/Liter |
Þurrktími | 2-4 tímar, yfir málanlegt eftir ca. 24 tímar við 20 °C 60% Rakastig |
Stærð | 1 lítri, 3 lítrar, 5 lítrar, 10 lítrar |
Tengdar vörur
Viðarvörn
Viðarvörn
Viðarvörn
Grunnar
Viðarvörn