B3 Viðarolía
B&J B3 Viðarolía
Viðarolía til meðhöndlunar og viðhalds á viðarveröndum, pöllum, garðhúsgögnum og þess háttar. Viðarvörnin dregst vel inn í viðinn og myndar vatnsfráhrindandi yfirborð. B3 viðarolían inniheldur efni sem ver undirlagið gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólarinnar og verndar málningarfilmuna gegn óhreinindum.
SKU: N/A Vöruflokkur: Viðarvörn
| Þyngd | N/A |
|---|---|
| Þynning | Terpentína. Þynnist venjulega ekki út. |
| Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
| Vinnsluhitastig | +5° C til +25° C. RF: 40-80% |
| Efnisnotkun | 5-10 m²/ltr. Fer eftir yfirborði |
| Þurrktími | 6-8 tímar, yfir málanlegt eftir ca. 24 tímar við 20 °C 65% Rakastig |
| Stærð | 1 lítra, 3 lítra |
Tengdar vörur
Grunnar
Viðarvörn
Viðarvörn
Viðarvörn
Viðarvörn




