B&J 1 er lyktarlítil loftamálning sem er fullkomlega mött. B&J 1 hefur góða þekju, er án sýnilegra rúlluspora og hentar vel til að gera við bletti.
B&J 1 Loftamálning
Lyktarlítil loftamálning sem er fullkomlega mött. B&J 1 hefur góða þekju, er án sýnilegra rúlluspora og hentar vel til að gera við bletti. Málningin er mjög þægileg í notkun, skilar fallegri áferð og er hægt að nota beint á glerdúk, filt, gifs og steypu. Mælt er með því að mála prufu á valda fleti.
B&J 1 loftamálning uppfyllir kröfur Evrópublómsins í öllum litbrigðum ef varan er lituð með litakerfi B&J.
Þyngd | N/A |
---|---|
Glans | Ca. 1, helmatt |
Þynning | Vatn |
Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
Vinnsluhitastig | +10 ºC til +25º C. RF: 40-80% |
Efnisnotkun | 8-10 m²/ltr |
Þurrktími | 2-4 tímar, yfir málanlegt eftir ca. 8 tímar við +20 °C og 65% Rakastig |
Stærð | 3 lítra, 10 lítra |
Tengdar vörur
Loft og veggir
Spartl, fyllefni og kítti
Loft og veggir
Innimálning
Spartl, fyllefni og kítti
Loft og veggir
Loft og veggir
Grunnar