B&J CARE 5 – Ofnæmisvottuð málning

Lyktarlítil og sterkbyggð mött akrýl-veggmálning sem uppfyllir kröfur Astma-ofnæmis samtaka Danmerkur fyrir ofnæmisvæna málningu. CARE 5 hentar flestum málningarverkefnum á heimilum, stofnunum og skrifstofubyggingum þar sem taka þarf tillit til fólks með t.d. ofnæmisvandamál án þess að skerða gæði málningunar.

CARE 5 er í þvottaflokki 1 (EN 13300), losunarflokki M1 (EMCBM) og er hægt að nota í DGNB byggingu með 100 TLP stig.

Hreinsa