Votrýmis málning í glans 25
Votrýmis málning 739
Votrýmismálning 739 er byggð á akrýl sem gefur einstaklega sterkt og endingar- sem álagsþolið yfirborð. Málningin hentar því sérstaklega vel í atvinnueldhúsum, stofnunum, verksmiðjum osfrv. Notuð innandyra til að mála veggi og loft úr gifsi, steypu, og áður máluðu yfirborði. Votrýmismálning 739 er einnig hluti af votrýmisáætlun Beck & Jørgensen A / S. Málningin inniheldur efni sem vernda yfirborðið gegn óhreinindum.
| Þyngd | N/A |
|---|---|
| Glans | Ca. 25, halvblank |
| Þynning | Vatn. Þynnist venjulega ekki út |
| Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
| Vinnsluhitastig | +10 ºC til +25º C. RF: 40-80% |
| Efnisnotkun | Ca. 8 m²/ltr |
| Þurrktími | 2-4 tímar, yfir málanlegt eftir ca. 12 tímar við +20 °C og 65% Rakastig |
| Stærð | 1 lítri, 3 lítrar, 10 lítrar |
Tengdar vörur
Spartl, fyllefni og kítti
Votrými



