B&J Facader 461 Utanhúsmálning

Mött akrýlmálning sem er bæði slitsterk og endingargóð. Til notkunar utandyra á steypu, gifs og áður málaða fleti. Facade 461 er með svolítið upphleypt yfirborð en hefur góða fyllingargetu og hylur sérstaklega vel yfir múrviðgerðir. Inniheldur efni sem verndar málningarfilmuna gegn óhreinindum.

SKU: 4610013 Vöruflokkur: Tag: