B&J Facader 461 Utanhúsmálning
B&J Facader 461 Utanhúsmálning
Mött akrýlmálning sem er bæði slitsterk og endingargóð. Til notkunar utandyra á steypu, gifs og áður málaða fleti. Facade 461 er með svolítið upphleypt yfirborð en hefur góða fyllingargetu og hylur sérstaklega vel yfir múrviðgerðir. Inniheldur efni sem verndar málningarfilmuna gegn óhreinindum.
Glans | Ca. 3 helmatt |
---|---|
Þynning | Vatn. Þynnist venjulega ekki út |
Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
Vinnsluhitastig | +10 ºC til +25º C. RF: 40-80% |
Efnisnotkun | 6-8 m²/ltr |
Þurrktími | 2-4 tímar, yfir málanlegt eftir ca. 8 tímar við +20 °C og 65% Rakastig |
Stærð | 2.7 lítra, 9 lítra |
Tengdar vörur
Viðarvörn
Málning á steinveggi
Gólfmálning
Loft og veggir
Grunnar
Loft og veggir