CARE 5 umhverfisvæn málning sem er vottuð af Asthma-Allergy Denmark.
Athugið að þessa málningu er einungis hægt að fá hvíta þar sem rotvarnarefni geta fylgt litarefnum.
Lyktarlítil og sterkbyggð mött akrýl-veggmálning sem uppfyllir kröfur Astma-ofnæmis samtaka Danmerkur fyrir ofnæmisvæna málningu. CARE 5 hentar flestum málningarverkefnum á heimilum, stofnunum og skrifstofubyggingum þar sem taka þarf tillit til fólks með t.d. ofnæmisvandamál án þess að skerða gæði málningunar.
CARE 5 er í þvottaflokki 1 (EN 13300), losunarflokki M1 (EMCBM) og er hægt að nota í DGNB byggingu með 100 TLP stig.
CARE 5 umhverfisvæn málning sem er vottuð af Asthma-Allergy Denmark.
Athugið að þessa málningu er einungis hægt að fá hvíta þar sem rotvarnarefni geta fylgt litarefnum.
Þyngd | 10 kg |
---|---|
Glans | Ca. 7, matt |
Þynning | Vatn |
Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
Vinnsluhitastig | +10 ºC til +25º C. RF: 40-80% |
Efnisnotkun | 8-10 m²/ltr |
Þurrktími | 2-4 tímar, yfir málanlegt eftir ca. 12 tímar við +20 °C og 65% Rakastig |
Umhverfisvottun | Svansvottun, Asthma-Allergy Denmark og Eu-Ecolabel |
Litur | Hvítt. Má ekki lita þar sem rotvarnarefnum verður bætt við meðan litað er. |
Stærð | 9 lítrar |
Handgerðir penslar
Spartl, fyllefni og kítti
Handgerðir penslar
Handgerðir penslar
Handgerðir penslar
Loft og veggir
Málning á steinveggi