Létt Medium Handspartl 10 L
B&J Létt Medium Handspartl 10 L
Til notkunar innandyra í þurrum herbergjum. Alhliða spartl fyrir loft og veggi úr steypu, léttri steypu eða gifsi. Fyrir blettspartl, heilspartl og yfir gifsborða. Light Medium 718 er fáanlegt fyrir spartlarúllur og spartvélar.