EBO Viðgerðarspartl

EBO Viðgerðarspartl er mjög létt og tilbúið blandað fylliefni og kítti fyrir þéttingu og viðgerðir á sprungum, skrúfugötum og holum í veggjum og loftum.

Fljótharðandi efni sem er að vekja mikla athygli hjá okkur en hér eru nokkrir punktar af hverju:

  • Þú spartlar aðeins einu sinni, þá er verkinu lokið!
  • Getur verið málað yfir eftir 10 – 20 mínútur
  • Auðvelt að bera á og halda hreinu.
  • Þolir frost niður -15°C
  • Virkar fyrir gifs, tré og steypu.
  • Eftir að efnið er harðnað er létt að pússa niður
  • Mikill tímasparnaður
  • Lítil efnisnotkun
SKU: 28982841 Vöruflokkur: Tag: