B3 Glær Viðarvörn Vatnsþynnanleg
B&J B3 Glær Viðarvörn Vatnsþynnanleg
Glær, vatnsþynnanleg og létt viðarvörn byggð á uretanstyrktri alkýðfleyti. Viðarvörnin leggur áherslu á náttúrulega uppbyggingu viðarins og verndar gegn raka og sprungum. Viðarvörnin inniheldur efni sem ver undirlagið gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólarinnar og verndar málningarfilmuna gegn óhreinindum
Þyngd | N/A |
---|---|
Þynning | Vatn. Þynnist venjulega ekki út |
Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
Vinnsluhitastig | +10 ºC til +25º C. RF: 40-80% |
Efnisnotkun | 5-10 m²/ltr. Fer eftir yfirborði |
Þurrktími | 1-2 tímar, yfir málanlegt eftir ca. 16 tímar við 20 °C 65% Rakastig |
Stærð | 3 lítrar, 9 lítrar |
Tengdar vörur
Grunnar
Grunnar
Loft og veggir
Loft og veggir
Gólfmálning
Spartl, fyllefni og kítti
Viðarvörn
Spartl, fyllefni og kítti