ISO 5 loft- og veggmálningin er lyktarlítil einangrunar málning sem hentar vel til endurmálunar fyrir heimili og leiguíbúðir.
B&J ISO 5 Einangrandi Loft- og veggmálning
ISO 5 loft- og veggmálningin er lyktarlítil einangrunar málning sem hentar vel til endurmálunar fyrir heimili og leiguíbúðir. ISO 5 hefur mjög góð einangrunaráhrif gegn til dæmis nikótíni, sóti og vatnsblettum. ISO 5 er einnig hentug fyrir tréverk innandyra. Bestu einangrunaráhrifin nást með 2 umferðum með góðum þurrki á milli áferða.
Þyngd | N/A |
---|---|
Glans | Ca. 5, matt |
Þynning | Vatn. Þynnist venjulega ekki út |
Verkfæri | Pensill, rúlla eða með sprautu |
Vinnsluhitastig | +10 ºC til +25º C. RF: 40-80% |
Efnisnotkun | 8-10 m²/ltr |
Þurrktími | 6-8 tímar, yfir málanlegt eftir ca. 12 tímar við 20 °C og 65% Rakastig |
Stærð | 3 lítrar, 9 lítrar, 10 lítrar |
Tengdar vörur
Loft og veggir
Spartl, fyllefni og kítti
Málning á steinveggi
Spartl, fyllefni og kítti
Loft og veggir
Spartl, fyllefni og kítti
Málning á steinveggi
Loft og veggir